Merki: Vinnslustöðin

Vinnslustöðin frestar nýju botnfiskvinnsluhúsi

Á ársfundi Vinnslustöðvarinnar greindi stjórnarformaður félagsins frá því að stjórnin hefði ákveðið að fresta um sinn boðuðum áformum um nýtt átta þúsund fermetra botnfiskvinnsluhús....

Rafknúin skip á teikniborði

Fram kemur á vef fiskifrétta að Vinnslustöðin lætur nú hanna fyrir sig ný skip til að leysa af hólmi Kap og Drangavík til veiða...

Finnskur ráðherra, kokkar og fjölmiðlafólk í boði hjá VSV í Helsinki

Vinnslustöðin og nýtt dótturfélag hennar, VSV Finland Oy, kynntu á dögunum starfsemi sína, vörur og þjónustu í þremur boðum sama daginn í móttökusal sendiráðs...

Hin mörgu andlit sjávarútvegs í Eyjum

Það er af sem áður var, að störf í sjávarútvegi séu einhæf eða einsleit, í dag eru þau allt annað en það! Við tókum...

Saltfiskur fyrir 600 manns hvern dag

Ætla má að á þriðja hundrað þúsund gesta hafi á dögunum sótt sérstaka hátíð kennda við þorsk í borginni Ilhavo í Portúgal. Vinnslustöðin var...

Yngstir í flotanum

Hæfileikar og vinnusemi spyrja ekki um aldur, en nokkuð ljóst er að með þeim yngstu í flotanum starfa á Kap VE4. Yfirvélstjórinn heitir Ólafur Már...

Makrílveiði og vaktir

Loksins hófst makrílvertíðin fyrir alvöru, en hún hefur farið mjög rólega af stað. Núna er unnið á sólarhingsvöktum og eru um 45 manns sem...

Tímamótatúr hjá Breka

Breki VE kom að landi síðdegis í dag, miðvikudag 8. júní, úr síðustu veiðiferð fyrir sjómannadag. Aflinn var blandaður, 140 tonn af ýsu, karfa,...

Vinnslustöðin og Ísfélagið styrkja stjórnvöld í Úkraínu

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa ákveðið að styrkja stjórnvöld í Úkraínu um eina milljóna dala, jafnvirði um 130 milljóna króna. Með þessu vilja fyrirtæki í íslenskum...

Emmi minn, hvað heitirðu?

Elmar Hrafn Óskarsson er með marga hatta til skiptanna og ber jafnvel fleiri en einn samtímis ef svo ber undir. Vandalaust er til að mynda...

Heilsársstörfum í fiskvinnslu fækkar í VSV

Megináhersla verður nú lögð á saltfiskvinnslu annars vegar og uppsjávarvinnslu hins vegar í framleiðslustarfsemi Vinnslustöðvarinnar. Fastráðnum starfsmönnum í botnfiskvinnslu og uppsjávarvinnslu fyrirtækisins fækkar og...

Nýjasta blaðið

18.05.2023

10. tbl. | 50. árg
Eldri blöð

Framundan

where to buy viagra buy generic 100mg viagra online
buy amoxicillin online can you buy amoxicillin over the counter
buy ivermectin online buy ivermectin for humans
viagra before and after photos how long does viagra last
buy viagra online where can i buy viagra
X