Merki: Vinnslustöðin

Ísfélagið og Vinnnslustöðin fá undanþágu frá samkomubanni

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem fengið hafa undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra veitti undanþáguna að...

Met slegin í saltfiskframleiðslu á erfiðum tímum

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar hefur á fyrstu þremur mánuðum ársins framleitt meira af saltfiski en á öllu árinu 2018. Ef svo fer sem horfir verður framleiðslan...

Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar frestað

Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. sem halda átti fimmtudaginn 26. mars 2020 hefur verið frestað. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem halda átti...

Annar furðuþorskur veiddist við Surtsey

„Ábyggilega er mun líklegra að fá stærsta lottóvinninginn en að draga furðafiska um borð á sama stað í tveimur veiðiferðum í sömu vikunni!“ segir...

Gulasti þorskur stofnsins veiddist við Eyjar

Gulasti þorskur Íslandsþorskunnar kom í gær á land úr Drangavík VE. Enginn hjá Vinnslustöðinni sem leit fyrirbærið augum kannaðist við að hafa séð neitt...

Hertar aðgerðir VSV vegna veirufaraldursins

    Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar boðar í innanhússyfirlýsingu hertar aðgerðir í fyrirtækinu vegna veirufaraldursins. Þess verður freistað að verja starfsfólk og starfsemi svo kostur er gagnvart smiti...

Kap VE fer í loðnu­leit­

Ákveðið er að senda loðnu­skipið Kap VE til loðnu­leit­ar og rann­sókna. Það verður 4. loðnu­leiðang­ur­inn í vet­ur. Birk­ir Bárðar­son, fiski­fræðing­ur og leiðang­urs­stjóri hjá Haf­rann­sókna­stofn­un,...

Nýjasta blaðið

01.04.2020

07. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X