Hin mörgu andlit sjávarútvegs í Eyjum
20. september, 2022

Það er af sem áður var, að störf í sjávarútvegi séu einhæf eða einsleit, í dag eru þau allt annað en það! Við tókum nokkrar konur tali sem hafa unnið í fiskvinnslu í skemmri eða lengri tíma í Vestmannaeyjum og komumst að því að störfin eru bæði mörg og fjölbreytt og að starf innan stöðvanna getur tekið ýmsum breytingum í gegnum tíðina.

Birgitta Ósk Valdimarsdóttir, 30 ára.

Fjölskylduhagir og Eyjatenging? Sigurbergur Sveinsson maki og saman eigum við tvo drengi, Svein Sigurbergsson 4 ára og Gest Dan Sigurbergsson 2 ára. Ég er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og finnst hvergi betra að vera.

Birgitta er gæðastjóri hjá VSV.

Birgitta vinnur hjá Vinnslustöðinni sem gerir út átta skip, þar af eru fjögur nóta- og togveiðiskip. Meginstarfsemi félagsins er í Vestmannaeyjum. Einnig er félagið með starfsemi í dótturfélögum víða um heim, mest sölustarfsemi en þó einhverja framleiðslu líka. Má þar nefna lönd eins og Portúgal, Þýskaland, Japan og Frakkland. Nýtt uppsjávarhús fyrirtækisins opnaði árið 2016 og er búið nýjasta tækjabúnaði. Bolfiskvinnsla fyrirtækisins er í eldri hluta VSV en þar er nær eingöngu verið að verka saltfisk, karfa og lítið magn er unnið í ferskt eða lausfryst. Með tilkomu nýja uppsjávarhússins og nýju skrifstofunnar samtengjast eldri byggingin og nýja. Fiskimjölsverksmiðjan er svo staðsett við hlið uppsjávarhúss.

Þitt hlutverk innan fyrirtækisins í dag? Í dag starfa ég sem gæðastjóri Vinnslustöðvarinnar.

Hversu mörg starfsár að baki hjá fyrirtækinu? Ég var ráðin í september 2021 í hlutastarf með náminu, en ég lærði Sjávarútvegsfræði í Háskólanum á Akureyri. En í maí 2022 var ég ráðin gæðastjóri.

Óslar Liz og Birgitta Ósk að störfum hjá VSV.

Hver er stærsta breytingin sem hefur orðið í greininni á þeim tíma sem þú hefur starfað? Síðan ég byrjaði af alvöru í gæðamálum þá er helst að nefna að kröfurnar eru sífellt að aukast og verða meiri og ítarlegri. Heldur manni á tánum alltaf eitthvað nýtt að huga að.

Hvernig lítur hefðbundinn vinnudagur út hjá þér? Hann hefst á morgunfundi kl. 08 eftir að ég skutla strákunum á leikskólann. Síðan tekur við tölvuvinna. Tek svo rölt niðrí uppsjávar- og botnfiskvinnslu og fylgist með. Er svo á hlaupum niðri í vinnslu og uppá skrifstofu eða að sinna öðrum málum í dótturfyrirtækjum Vinnslustöðvarinnar. Enginn dagur er eins sem gerir þetta að mjög skemmtilegu og fjölbreyttu starfi.

Eitthvað sem þú vilt bæta við að lokum? Mæli með sjávarútvegsfræðinni í Háskólanum á Akureyri. Krefjandi og skemmtilegt nám sem býður uppá mikla og fjölbreytta atvinnumöguleika að námi loknu.

 

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst