Hefð hefur verið fyrir því síðustu ár að Vinnslustöðin bjóði sjómönnum og mökum í Eldheima áður en haldið er á sjómannaskemmtunina í Höllinni. Stemmingin í kvöld var mjög góð og margt var um manninn. Boðið var upp á léttar veitingar og kom Jarl liðinu í gírinn með frábærum tónum.
Til hamingju sjómenn og fjölskyldur.
Hér má sjá myndir úr Eldheimum:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst