Merki: VSV
Kiddi Týr setti upp heimastjórnstöð fyrir bræðsluna í kóvíd-einangrun
„Við höfum unnið á tvískiptum vöktum allan sólarhringinn frá því 10. janúar og ég reikna með að á loðnuvertíðinni allri gangi bræðslan í um...
VSV og ÍBV gera nýja samstarfssamning
Aðalstjórn ÍBV og Vinnslustöðin hf. undirrituðu nýjan þriggja ára samstarfssamning nýverið. VSV leggur áherslu á að styðja við blómlegt íþróttastarf í Vestmannaeyjum og þar...
Kap með fyrsta loðnufarm ársins til VSV
Kap kom til Vestmannaeyja í nótt með fyrsta loðnufarminn á nýju ári. Ísleifur fylgdi í kjölfarið og Huginn er á leið heim líka af...
Eitt besta rekstrarár í sögu fyrirtækisins
Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar sendir sendi í gær nýárskveðju til starfsfólks þar sem hann gerir upp liðið ár og áskoranir þess.
Binni segir í...
Við upphaf nýs ár – frá framkvæmdastjóra
Ég óska starfsfólki Vinnslustöðvarinnar og Vestmannaeyingum öllum gleðilegs og farsæls árs með þökk fyrir samstarf og samskipti á liðnum árum.
Hver er sinnar gæfu smiður...
Jólasíldarvals VSV 2021
Jólasíld Vinnslustöðvarinnar var afhent starfsmönnum við hátíðlega athöfn í gær og þar með er hægt að segja með sanni að glitti í hátíðarnar miklu...
Huginn á leið til Eyja með fyrstu loðnuna, aðalvél Kap ekki...
Huginn er lagður af stað af miðunum fyrir norðan land með fyrstu loðnuna til Vestmannaeyja. Skipið er væntanlegt til hafnar seint í kvöld eða...
Vinnslustöðin orðin eigandi meirihluta í Hólmaskeri í Hafnarfirði
Samkeppnisstofnun hefur samþykkt kaup Vinnslustöðvarinnar hf. á 75% hlutafjár í fiskvinnslufyrirtækinu Hólmaskeri ehf. í Hafnarfirði. Hólmasker hafði áður keypt allar eignir fiskvinnslufyrirtækisins Stakkholts ehf.
Allt...
Stærstu síldarvertíð í sögu Vinnslustöðvarinnar er lokið
„Ísleifur VE sló botn í veiðarnar á vertíðinni og vaktin í uppsjávarvinnslunni aðfaranótt þriðjudags 30. nóvember lauk við að vinna aflann. Þar með kláraðist...
Enginn kórónusmitaður í Vinnslustöðinni
Engin kórónusmit greindust meðal starfsfólks Vinnslustöðvarinnar í PCR-prófunum helgarinnar. Starfsmaður veiktist og ýmislegt benti til kórónuveirunnar. Sá grunur styrktist við jákvæða niðurstöðu í hraðprófi....
Grunur um kóvídsmit í fiskvinnslu VSV
Grunur leikur á að starfsmaður í fiskvinnslu Vinnslustöðvarinnar sé veikur af kórónuveirunni en það fæst ekki staðfest fyrr en eftir helgi.
Viðbragðsáætlun fyrirtækisins var virkjuð...