Ufsaberg kaupir togskip í Ástralíu

Skipið er 37 metra langt og 10,4 metra breytt. �?að er smíðað í Noregi árið 2000 og var gert þar út fyrstu 3-4 árin en var svo selt til Ástralíu þar sem það var meðal annars á búraveiðum. Í skipinu er rúm fyrir um 300 kör af minni gerðinni. Viðskiptahúsið hafði milligöngu um skipakaupin.Eyjólfur Guðjónsson […]

Nýr meirihluti fæddur

Í tilkynningu frá nýjum meirihluta segir að megináherslur meirihlutans verði fjölskyldu- jafnréttis- og velferðarmál, umhverfis- og skipulagsmál, félagslegt réttlæti, samráð og skilvirk stjórnsýsla og ábyrg fjármálastjórnun. (meira…)

Einn af þremur bestu gististöðum á landinu

�?Kæra Jórunn �? Hotel Hochland �?að er okkur ánægja að þeir gestir sem bókuðu gistingu hjá þér/ykkur vorum mjög ánægðir með móttökurnar og gistinguna og völdu ykkar stað sem 1 af 3 bestu gististöðum á landinu.Að baki mati gesta liggur að gistingin, aðbúnaðurinn, viðmótið og morgunmatur stóð undir væntingum sem hýtur að vera markmið sérhvers […]

Sjaldgæf meiðsli

Gunnar Heiðar kom til Hannover frá Halmstad í Svíþjóð í sumar og fór rólega af stað. Var á varamannabekknum og fékk aðeins að spreyta sig í einum leik í fyrstu umferðunum. Í kjölfarið meiddist hann í nára og fór í aðgerð, og var orðinn leikfær á ný í byrjun nóvember. �?Aðgerðin tókst mjög vel og […]

Yfirfarið reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi.

Í tilefni vikunnar var börnum hér í Eyjum boðið í heimsókn á slökkvistöðina, þar sem farið var yfir helstu þætti í brunavörnum heimilisins. Einnig komu Lionsmenn færandi hendi gáfu börnunum litabækur tengdar brunavörnum heimilisins. Í framhaldi af þessari heimsókn barnanna viljum við slökkviliðsmenn hvetja íbúa í Eyjum að yfirfara eftirfarandi: Reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi. Einnig […]

Af hverju sleit B-listinn samstarfinu?

Í gær sleit Framsóknarflokkurinn í Árborg meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Raunverulegar ástæður þessarar ákvörðunar eru fyrst og fremst ágreiningur um skipulagsmál, launamál bæjarfulltrúa og trúnaðarbrestur. Sjálfstæðismenn hafa lagt áherslu á fagleg vinnubrögð í skipulagsmálum og að vinna með hag íbúa að leiðarljósi. �?eir höfnuðu hugmyndum framsóknarmanna um stórfelldar launahækkanir bæjarfulltrúa og hlunnindagreiðslur til handa formönnum nefnda. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.