Sextán ára piltur keyrði niður rafmagnskassa
Nítján ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í vikunni, tveir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna og einn fyrir að aka undir áhrifum lyfja. (meira…)
Tæplega helmingur vill höfn í Bakkafjöru
47% Vestmannaeyinga leist best á ferju til nýrrar hafnar við Bakka sem framtíðarkost í samgöngumálum. 29% vildu hraðskreiðari ferju til �?orlákshafnar og 15% aðra kosti eins og segir í frétt mbl.is um málið og er það merkt jarðgöngum. 8% vildu bæta flugsamgöngur til Reykjavíkur og 1% aðspurðra nefndu Bakkaflug. (meira…)
Tveir árekstrar á sama stað á stuttum tíma
Hún var flutt mikið slösuð á slysadeild Landspítala þaðan sem hún var flutt á gjörgæsludeild. Ekki er vitað með vissu um ástæðu þess að bifreiðin fór útaf veginum en mikil hálka var þegar slysið átti sér stað. (meira…)
Árekstur í morgunsárið
Fólksbíll og amerískur pallbíll eru mikið skemmdir eftir árekstur á Eyrarbakkavegi rétt fyrir klukkan átta í morgun, að því er fram kemur á Vísi.is. Engin slys urðu fólki en bílana þurfti að fjarlægja með kranabíl. Áreksturinn varð til móts við afleggjarann að Stokkseyrarseli. (meira…)