Tæplega helmingur vill höfn í Bakkafjöru

47% Vestmannaeyinga leist best á ferju til nýrrar hafnar við Bakka sem framtíðarkost í samgöngumálum. 29% vildu hraðskreiðari ferju til �?orlákshafnar og 15% aðra kosti eins og segir í frétt mbl.is um málið og er það merkt jarðgöngum. 8% vildu bæta flugsamgöngur til Reykjavíkur og 1% aðspurðra nefndu Bakkaflug. (meira…)

Tveir árekstrar á sama stað á stuttum tíma

Hún var flutt mikið slösuð á slysadeild Landspítala þaðan sem hún var flutt á gjörgæsludeild. Ekki er vitað með vissu um ástæðu þess að bifreiðin fór útaf veginum en mikil hálka var þegar slysið átti sér stað. (meira…)

Árekstur í morgunsárið

Fólksbíll og amerískur pallbíll eru mikið skemmdir eftir árekstur á Eyrarbakkavegi rétt fyrir klukkan átta í morgun, að því er fram kemur á Vísi.is. Engin slys urðu fólki en bílana þurfti að fjarlægja með kranabíl. Áreksturinn varð til móts við afleggjarann að Stokkseyrarseli. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.