Á skilorði fyrir líkamsárás á jólaballi

Fram kom fyrir dómi að mennirnir hefðu ekki hist áður. Fórnarlambið hafði verið á dansgólfinu þegar hann varð var við ryskingar milli hóps manna sem hinn dæmdi tilheyrði. Áður en hann vissi af sveif árásarmaðurinn á hann og reiddi fram tvö tilefnislaus hnefahögg með fyrrgreindum afleiðingum. Árásarmaðurinn neitaði öllum sakargiftum fyrir dómi. (meira…)

Hnuplað úr bílum

Aðfaranótt þriðjudags var farið inn í fjórar bifreiðar sem stóðu ólæstar á Birkivöllum á Selfoss. �?jófurinn hafði ýmsa smámuni upp úr krafsinu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, en hann rótaði mikið í geymsluhólfi bílanna. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.