Fram kom fyrir dómi að mennirnir hefðu ekki hist áður. Fórnarlambið hafði verið á dansgólfinu þegar hann varð var við ryskingar milli hóps manna sem hinn dæmdi tilheyrði. Áður en hann vissi af sveif árásarmaðurinn á hann og reiddi fram tvö tilefnislaus hnefahögg með fyrrgreindum afleiðingum.
Árásarmaðurinn neitaði öllum sakargiftum fyrir dómi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst