Aðfaranótt þriðjudags var farið inn í fjórar bifreiðar sem stóðu ólæstar á Birkivöllum á Selfoss. �?jófurinn hafði ýmsa smámuni upp úr krafsinu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, en hann rótaði mikið í geymsluhólfi bílanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst