Jólastressinu lokið
Vert er að þakka öllum keppendum drengilega keppni og minna á að Tippstofan er opin alla laugardaga frá klukkan 11-13. Nýr hópleikur hefst samhliða hópleik Íslenskra getrauna á nýju ári. Muna félagsnúmerið 800 fyrir Selfoss og mæta á laugardögum í skemmtilegan félagsskap. (meira…)
Guðmundur VE á heimleið
Í tilefni af langþráðri heimkomu Guðmundar VE býður Ísfélag Vestmannaeyja bæjarbúum og öðrum áhugamönnum um sjávarútveg að koma og skoða skipið á milli kl. 15 og 18 föstudaginn 5. janúar. Boðið verður upp á léttar veitingar. (meira…)
Tvær bílveltur undir Eyjafjöllum
Tvær bílveltur urðu undir Eyjafjöllum í morgun; sú fyrri um klukkan 10 en hin síðari um klukkan 11. Ekki urðu alvarleg slys á fólki að því er talið er en annar ökumaðurinn var þó fluttur á slysadeild í Reykjavík með höfuðáverka. (meira…)
�?lvuð og undir áhrifum fíkniefna með níu ára strák
Við leit í bifreiðinni fannst hassmoli, tól til neyslu fíkniefna og ýmis tæki, svo sem borvél, magnarar og útvarpstæki. Fólkið gat ekki gert grein fyrir þeim hlutum enda líklega um þýfi að ræða. Húsleit var gerð í húsi á Selfossi vegna gruns um að þar væru til staðar fíkniefni. Við leit fannst eitthvað af kannabisefnum […]
Eiginmaðurinn braut tennur í manni sem fylgdi eiginkonunni heim
Árásarþolinn hlaut nokkra áverka í andliti þar á meðal tannbrot. Árásarmaðurinn var handtekinn og færður í fangageymslu. Við yfirheyrslu viðurkenndi hann að hafa slegið manninn. (meira…)
�?tlaði að smygla inn rítalíni en gugnaði
Lögreglumenn fundu konuna skömmu síðar þar sem hún var í akstri. Við leit á henni fundust nokkrar rítalín töflur og tvær sprautur. Við yfirheyrslu viðurkenndi konan að hafa ætlað að smygla lyfinu og sprautunum inn í fangelsið. (meira…)
Húsbrotsmaður sveiflaði hnífi
Hann hafði þá ekki unnið neinum skaða né valdið tjóni. Húsbrotsmaðurinn var færður í fangageymslu þar sem var látinn hvílast og renna af sér áfengisvímuna sem hafði verið langvarandi. (meira…)
Kveiktu á skotköku inni í BMW blæubifreið
Auk þess brann bifreiðin nokkuð að innan. Ekki er vitað hver var þarna að verki en lögregla biður þá sem orðið hafa varir við umferð eða mannaferðir í Gagnaheiði eða við eða í nágrenni hringtorgsins á Eyravegi við Fossheiði að hafa samband í síma 480 1010. (meira…)
Fá ekki upplýsingar um GSM notkun í tengslum við brunann í FES
Hæstiréttur taldi, að þessi krafa gengi lengra en rúmaðist innan heimilda laga um meðferð opinberra mála.Héraðsdómur gerði Símanum og Og Fjarskipti skylt að afhenda sýslumanni lista yfir þau símanúmer, sem notuðu GSM-sendinn á Hánni í Vestmannaeyjum sem snýr í átt að Friðarhöfn frá kl. 12 laugardaginn 16. desember til kl. 22 þann sama dag. �?á […]
Hermann frá næstu tvær til þrjár vikurnar
�?etta lá fyrir á milli jóla og nýárs en Alan Pardew, knattspyrnustjóri Charlton, lagði hart að Hermanni að spila gegn Aston Villa á laugardaginn. Hermann var sprautaður vegna meiðslanna fyrir leikinn og í hálfleik og náði að spila allan tímann. �?að skilaði árangri því á lokamínútu leiksins lagði Hermann upp sigurmark Charlton, 2:1, með því […]