Í tilefni af langþráðri heimkomu Guðmundar VE býður Ísfélag Vestmannaeyja bæjarbúum og öðrum áhugamönnum um sjávarútveg að koma og skoða skipið á milli kl. 15 og 18 föstudaginn 5. janúar. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst