Fjármálaráðherra segir að klára verði rannsóknir framtíðarsamganga við Vestmannaeyjar

Ráðherra benti á að mikið misræmi væri í því hvernig menn vildu haga næsta skrefi í rannsóknum í fyrirhuguðum jarðgöngum og því væru kostnaðartölur á reiki. Hann sagði næsta skref að fá lendingu í það hvað þyrfti að rannsaka og svo að útveg fjármagn í verkefnið. Brýnast væri að klára rannsóknir á framtíðarsamgöngum við Vestmannaeyjar.Árni […]

Jötunn Vélar stofna vélasölufyrirtæki í Danmörku.

Stofnun Total Maskiner er liður í útrás Jötunn Véla inn á erlenda markaði með að markmiði að efla fyrirtækið og stækka til að skapa tækifæri fyrir hagstæðari innkaup og öflugri þjónustu fyrir íslenska bændur. Sölusvæði Total Maskiner er á Sjálandi í Danmörku. Áætlanir eigenda gera ráð fyrir að velta Total Maskiner verði orðin um 1,4 […]

Mannrækt við rætur sunnlenskra jökla

Ábúendur í Efri-Vík, hjónin Eva Björk Harðardóttir og �?orsteinn M. Kristinsson eiga og reka hótelið ásamt foreldrum Evu, Herði Davíðssyni og Salome Ragnarsdóttur.Hótelið tók til starfa 4. janúar en þá var fyrsti áfangi nýbyggingar tekinn í notkun en byggingin verður tekin í gagnið í þremur áföngum. �?Við leggjum áherslu á rólegt umhverfi, hreyfingu, stafgöngu, hollt […]

Norsk Hydro sýnir áhuga

Bjarne Reinholdt, starfsmaður Norsk Hydro á Íslandi, átti fund með Kjartani �?lafssyni, formanni atvinnumálanefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og �?orvarði Hjaltasyni, framkvæmdastjóra samtakanna, í desember síðastliðnum. �?Á þeim fundi afhentum við honum umbeðnar upplýsingar sem hann kom svo til höfuðstöðvanna í Noregi. Innan skamms er von á fulltrúum fyrirtækisins á Íslandi til �?orlákshafnar til viðræðna […]

Hvalreki í árslok

�?etta er annar hvalrekinn á Suðurlandi með stuttu millibili en um jólin fannst búrhvalur í �?ykkvabæjarfjöru. Reyndist hann 15 langur eða um hálfvaxinn. (meira…)

Framhaldsskólinn í Eyjum hafði betur og eru komnir í aðra umferð

Eyjapeyjar byrjuðu vel, fengu 9 stig úr hraðaspurningunum á meðan andstæðingar þeirra fengu aðeins 2. Fyrstu tvær umferðirnar fara fram í útvarpi en eftir það tekur við keppni í sjónvarpi.Í kvöld mætir lið Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi liði Verkmenntaskóla Austurlands á Neskaupsstað. Hefst útsending viðureigninnar klukkan 19.30 og er fyrsta viðureign kvöldins af þremur. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.