Fjármálaráðherra segir að klára verði rannsóknir framtíðarsamganga við Vestmannaeyjar
Ráðherra benti á að mikið misræmi væri í því hvernig menn vildu haga næsta skrefi í rannsóknum í fyrirhuguðum jarðgöngum og því væru kostnaðartölur á reiki. Hann sagði næsta skref að fá lendingu í það hvað þyrfti að rannsaka og svo að útveg fjármagn í verkefnið. Brýnast væri að klára rannsóknir á framtíðarsamgöngum við Vestmannaeyjar.Árni […]
Jötunn Vélar stofna vélasölufyrirtæki í Danmörku.
Stofnun Total Maskiner er liður í útrás Jötunn Véla inn á erlenda markaði með að markmiði að efla fyrirtækið og stækka til að skapa tækifæri fyrir hagstæðari innkaup og öflugri þjónustu fyrir íslenska bændur. Sölusvæði Total Maskiner er á Sjálandi í Danmörku. Áætlanir eigenda gera ráð fyrir að velta Total Maskiner verði orðin um 1,4 […]
Mannrækt við rætur sunnlenskra jökla
Ábúendur í Efri-Vík, hjónin Eva Björk Harðardóttir og �?orsteinn M. Kristinsson eiga og reka hótelið ásamt foreldrum Evu, Herði Davíðssyni og Salome Ragnarsdóttur.Hótelið tók til starfa 4. janúar en þá var fyrsti áfangi nýbyggingar tekinn í notkun en byggingin verður tekin í gagnið í þremur áföngum. �?Við leggjum áherslu á rólegt umhverfi, hreyfingu, stafgöngu, hollt […]
Norsk Hydro sýnir áhuga
Bjarne Reinholdt, starfsmaður Norsk Hydro á Íslandi, átti fund með Kjartani �?lafssyni, formanni atvinnumálanefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og �?orvarði Hjaltasyni, framkvæmdastjóra samtakanna, í desember síðastliðnum. �?Á þeim fundi afhentum við honum umbeðnar upplýsingar sem hann kom svo til höfuðstöðvanna í Noregi. Innan skamms er von á fulltrúum fyrirtækisins á Íslandi til �?orlákshafnar til viðræðna […]
Hvalreki í árslok
�?etta er annar hvalrekinn á Suðurlandi með stuttu millibili en um jólin fannst búrhvalur í �?ykkvabæjarfjöru. Reyndist hann 15 langur eða um hálfvaxinn. (meira…)
Framhaldsskólinn í Eyjum hafði betur og eru komnir í aðra umferð
Eyjapeyjar byrjuðu vel, fengu 9 stig úr hraðaspurningunum á meðan andstæðingar þeirra fengu aðeins 2. Fyrstu tvær umferðirnar fara fram í útvarpi en eftir það tekur við keppni í sjónvarpi.Í kvöld mætir lið Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi liði Verkmenntaskóla Austurlands á Neskaupsstað. Hefst útsending viðureigninnar klukkan 19.30 og er fyrsta viðureign kvöldins af þremur. (meira…)