Stefnir í að árið 2007 verði mjög viðburðaríkt á menningarsviðinu

�?að lítur út fyrir að árið verði mjög viðburðaríkt á menningarsviðinu, þar sem framundan eru stórviðburðir eins og fyrsta norræna vinabæjarmótið sem haldið verður í �?orlákshöfn og �?jóðahátíð sem haldin verður í annað skipti. Aðrir viðburðir verða með hefðbundnu sniði. Allir eru velkomnir á fundinn og verður hægt að nálgast ársskýrsluna að fundi loknum á […]

Loðna veiðist rétt við Eyjar

�?Guðmundur VE var að koma inn með 650 tonn af frystum afurðum, Júpiter �?H landaði um 1000 tonnum þar af 300 tonnum í frystingu. Álsey er að byrja landa 300 tonnum í frystingu og Antares VE bíður löndunar með 700 til 800 tonn. Sigurður er á miðunum og er kominn með 1000 tonn.�?Binni í Vinnslustöðinni […]

Opinn kynningarfundur fyrir lok febrúar

Bæjarráð staðfestir niðurstöðu dómnefndar vegna samkeppni um miðbæjarskipulag og felur bæjarstjóra að ganga til viðræðna við höfunda verðlaunatillögu, ASK arkitekta, um áframhaldandi vinnu við deiliskipulag á umræddu svæði. Bæjarráð samþykkir að fyrir lok febrúar verði haldinn opinn kynningarfundur á Selfossi þar sem verðlaunahugmyndin verði kynnt og fólki gefinn kostur á að ræða hana við hönnuði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.