�?að lítur út fyrir að árið verði mjög viðburðaríkt á menningarsviðinu, þar sem framundan eru stórviðburðir eins og fyrsta norræna vinabæjarmótið sem haldið verður í �?orlákshöfn og �?jóðahátíð sem haldin verður í annað skipti. Aðrir viðburðir verða með hefðbundnu sniði.
Allir eru velkomnir á fundinn og verður hægt að nálgast ársskýrsluna að fundi loknum á Bæjarbókasafni �?lfuss og á bæjarskrifstofu eða á vef sveitarfélagsins, www.olfus.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst