Vegna fréttar á sunnlenska.is

Við umbreytingar á Flugmálastjórn Íslands síðustu áramót, fór flugleiðsöguþjónusta á Íslandi á hendur Flugstoða, þar með talin flugturnsþjónusta í Vestmannaeyjum. Á sama tíma kaus einn af þremur flugumferðarstjórum sem starfaði í Vestmannaeyjum að fara á biðlaun. Vegna þessa eru nú tveir starfandi flugumferðarstjórar í Vestmannaeyjum sem til lengri tíma litið er ekki fullnægjandi til að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.