Vegna fréttar á sunnlenska.is
Við umbreytingar á Flugmálastjórn Íslands síðustu áramót, fór flugleiðsöguþjónusta á Íslandi á hendur Flugstoða, þar með talin flugturnsþjónusta í Vestmannaeyjum. Á sama tíma kaus einn af þremur flugumferðarstjórum sem starfaði í Vestmannaeyjum að fara á biðlaun. Vegna þessa eru nú tveir starfandi flugumferðarstjórar í Vestmannaeyjum sem til lengri tíma litið er ekki fullnægjandi til að […]