Ekkert stopp í þessi mál !

1. Nauðsynlegt erað fá annað skip í vor, sem siglir á móti Herjólfi í sumartil að sinna almennilegum siglingum til �?orlákshafnar svo við getum tekið þátt í ferðamannaiðnaðinum, en séum ekki sífellt á hliðarlínunni.Ferjuleiðin Eyjar-�?orlákshöfn er ein sú hættulegasta í heimi.2. Byrja að hlaða varnargarða við Bakkafjöru strax í sumar og rækta upp sandinn, svo […]

Athuga með kaffisölu í Landlyst

�?Sérstaklega skal unnið út frá því að í húsnæði Landlystar verði kaffisala í einkarekstri,�? segir í fundargerð og samþykkt var að auglýsa eftir samstarfsaðilum um rekstur kaffisölunnar í Landlyst. Menningarfulltrúa var falið að fylgja málinu eftir og á að skila greinargerð til ráðsins fyrir fund sem verður 4. apríl n.k. (meira…)

Leikskólinn Sóli

Í fréttatilkynningu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Vestmannaeyjabær stendur að byggingu nýs leikskóla en þeir leikskólar sem fyrir voru í Eyjum voru reistir fyrir gjafafé, þ.e. annars vegar Kirkjugerði og hins vegar Rauðagerði sem lokað var 1. mars og svo �?gamli�? Sóli sem rekinn var í gömlu íbúðarhúsi. (meira…)

Menningarmiðstöð unga fólksins

Ráðið leggur jafnframt til að falast verði eftir húsnæði Miðstöðvarinnar á gatnamótum Heiðarvegar og Strandvegar til leigu (meira…)

Alltaf í Sjálfstæðisflokknum

Hvað gerist?Sjálfstæðismenn ætla ekki að bakka og framsókn hóf feril málsins á hótun sem erfitt er að standa við. Verður framhald á væskilslegri framgöngu Framsóknarflokksins í ríkisstjórn? Guðni Ágústs sagði í gær að orð Sivjar hefðu verið oftúlkuð. Bíddu, hvers vegna kom ekki Siv fram um helgina og greindi frá því? Er hægt að gera […]

Lýsa yfir vonbrigðum með hlut hans í 12 ára samgönguáætlun

,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum lýsa vonbrigðum með tillögu um fjármagn til uppbyggingar Suðurstrandarvegar í nýframkominni tillögu að 12 ára samgönguáætlun. Samkvæmt tillögunni er ekki gert ráð fyrir að framkvæmdum ljúki fyrr en á 3. tímabili áætlunarinnar eða á árunum 2015 -2018. Eftirfarandi athugasemdir eru gerðar af þessu tilefni:Fyrirheit um lagningu Suðurstrandarvegar […]

�?t að borða í Reykjavík

Í kvöld fara fegurðardísirnar sem taka þátt í keppninni um Ungfrú suðurland 2007 út að borða á Kaffi Reykjavík til að slaka á og skemmta sér saman. Undirbúningur vegna keppninnar stendur nú sem hæst og er allt að verða klárt fyrir stóra kvöldið 16. mars á Hótel Selfossi. (meira…)

�?skað eftir vitnum

Lögreglan á Hvolsvelli lýsir eftir vitnum að umferðarslysi er varð skammt vestan við Hvolsvöll um klukkan 17 síðastliðinn sunnudag en þar lentu saman hvít fólksbifreið og sjúkrabifreið. �?eir sem hafa upplýsingar um slysið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Hvolsvelli í síma 488 4110 (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.