�?Sérstaklega skal unnið út frá því að í húsnæði Landlystar verði kaffisala í einkarekstri,�? segir í fundargerð og samþykkt var að auglýsa eftir samstarfsaðilum um rekstur kaffisölunnar í Landlyst. Menningarfulltrúa var falið að fylgja málinu eftir og á að skila greinargerð til ráðsins fyrir fund sem verður 4. apríl n.k.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst