Ekkert stopp í þessi mál !
6. mars, 2007

1. Nauðsynlegt erað fá annað skip í vor, sem siglir á móti Herjólfi í sumartil að sinna almennilegum siglingum til �?orlákshafnar svo við getum tekið þátt í ferðamannaiðnaðinum, en séum ekki sífellt á hliðarlínunni.

Ferjuleiðin Eyjar-�?orlákshöfn er ein sú hættulegasta í heimi.

2. Byrja að hlaða varnargarða við Bakkafjöru strax í sumar og rækta upp sandinn, svo unnt sé að sigla þangað eftir tvö ár og þá er hægt að hætta þessum�?orlákshafnarsiglingum.

Bakkafjöruferja ?

3. Klára rannsóknir á jarðgangnagerð og hefja svo undirbúning á gerð jarðgangna milli lands og Eyja, sem verða að veruleika eftir 10 ár. Með áframhaldandi tækniframförum og velmegun þjóðarinnar eru jarðgöng að sjálfsögðu framtíðarlausn okkar Eyjamanna, bara spurning um tíma.�?egar göngin verða komin sparar ríkið 6-800 milljónir á ári í ferjusiglingum!

Eyjarnar eru miðstöð sjávarútvegs í landinu.

Gangnamunninn ?

Heimild. eyjapeyji.blog.is

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst