Auðlindaskýrsla kynnt
Skýrslan er afrakstur verkefnastyrks sem hreppurinn hlaut úr Orkusjóði. (meira…)
Líkamsárás, þjófnaður og skemmdarverk

Einn þjófnaður var tilkynntur til lögreglu í vikunni sem leið en aðfaranótt 4. apríl sl. var tveimur slökkvitækjum stoðið af olíubifreið sem stóð við birgðarstöð olíufélaganna á Eiðinu. Ekki er vitað hver eða hverjir þarna voru að verki og þiggur lögreglan allar þær upplýsingar sem leitt geta til þess að málið upplýsist. Lögreglu var tilkynnt […]
Tími nagladekkja rennur út 15.apríl

Lögreglan hafði líka í þó nokkur að snúast við að koma ungmennum til síns heima eftir að þau höfðu verið að neyta áfengis. Er rétt í framhaldi af þessu að hvetja foreldra til að fylgjast betur með börnum sínum a.m.k. vita hvar þau eru og hvað þau eru að gera. Lögreglan vill minna eigendur ökutækja […]
Boðið upp á ókeypis foreldranámskeið
Unnið er að því að bjóða upp á ókeypis foreldranámskeið í Hveragerði. Í tillögu félagsmálanefndar Hveragerðis að námskeiðinu er gert ráð fyrir að þeim foreldrum sem lokið hafa námskeiðinu verði veittur 5% afsláttur af leikskólagjöldum. (meira…)
Halda styrktarsýningu fyrir Valgerði Erlu

�?Miðaverði verður ekki stillt í hóf á þessari sérstöku sýningu. Og mun allur aðgangseyrir renna óskiptur til þeirra. Vonandi fjölmenna Eyja-menn og sýna samhug í verki,�? segir Jón Ingi Hákonarson, leikstjóri sýningarinnar. Nánar er fjallað um sýningu Leikfélagsins í blaðinu í dag en frumsýning Himnaríkis er í kvöld, fimmtudag. Trúum varla þeim samhug sem okkur […]
Bensínstöð við bæjarmörkin

�?röstur hefur fengið vilyrði frá sveitarstjórn �?lfus um að reisa bensínstöðina á 5300 fermetra þjónustulóð skammt frá nýju hringtorgi við bæjarmörkin. Stefnt er að því að framkvæmdum verði lokið innan árs. (meira…)
Eyjarnar nötra reglulega

�?lafur Kristinsson, hafnarstjóri sagði að nú væri verið að reka niður þil við bryggjuna og þar væri grunnt á klöpp sem þyrfti að losa. �?�?etta er tiltölulega rólegt og það hefur oft verið sprengt miklu meira. Fyrir um það bil tveimur árum var til dæmis sprengt fyrir framan Skýlið í Friðarhöfn og það var miklu […]
Gott að geta sagt upp á dag hvenær fiskurinn á að hrygna
�?að hefur líka verið nóg að gera í Godthaab í Nöf og að sögn Einars Bjarnasonar hefur verið unnið þar á laugardögum undanfarnar vikur. �?á hefur verið unnið í Ísfélaginu alla daga enda gott framboð á markaði en Ísfélagsmenn leita nú að skipi til að sjá um bolfiskveiðar fyrir frystihúsið. Búið að eyðileggja aprílmánuð�?að er […]
Nemendasýning í Vélasalnum á morgun

Steinunn lofar mikilli fjölbreytni á sýningunni þar sem verður að finna verk unnin með olíulitum, pastelkrít og vatnslitum. �?Við erum með þema á sýningunni sem felst í að fólk gerir verk þar sem koma fram hughrif sem það hefur orðið fyrir einhvern tímann í lífshlaupinu. �?arna standa þau ein og hef ég engin áhrif á […]
Framtíðarskýrsla kynnt
Í skýrslunni er meðal annars stungið upp á að hafa svæðistengdar sýningar. �?ar á meðal tengdar Fjalla-Eyvindi og Höllu og hinni fornfrægu kú Huppu frá Kluftum sem á afkomendur vítt og breitt um landið. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi, segir athyglisverðar tillögur Gísla verða yfirfarnar af sveitarstjórn og framhaldið ráðist að því loknu. (meira…)