Líkamsárás, þjófnaður og skemmdarverk

Einn þjófnaður var tilkynntur til lögreglu í vikunni sem leið en aðfaranótt 4. apríl sl. var tveimur slökkvitækjum stoðið af olíubifreið sem stóð við birgðarstöð olíufélaganna á Eiðinu. Ekki er vitað hver eða hverjir þarna voru að verki og þiggur lögreglan allar þær upplýsingar sem leitt geta til þess að málið upplýsist. Lögreglu var tilkynnt […]

Tími nagladekkja rennur út 15.apríl

Lögreglan hafði líka í þó nokkur að snúast við að koma ungmennum til síns heima eftir að þau höfðu verið að neyta áfengis. Er rétt í framhaldi af þessu að hvetja foreldra til að fylgjast betur með börnum sínum a.m.k. vita hvar þau eru og hvað þau eru að gera. Lögreglan vill minna eigendur ökutækja […]

Boðið upp á ókeypis foreldranámskeið

Unnið er að því að bjóða upp á ókeypis foreldranámskeið í Hveragerði. Í tillögu félagsmálanefndar Hveragerðis að námskeiðinu er gert ráð fyrir að þeim foreldrum sem lokið hafa námskeiðinu verði veittur 5% afsláttur af leikskólagjöldum. (meira…)

Halda styrktarsýningu fyrir Valgerði Erlu

�?Miðaverði verður ekki stillt í hóf á þessari sérstöku sýningu. Og mun allur aðgangseyrir renna óskiptur til þeirra. Vonandi fjölmenna Eyja-menn og sýna samhug í verki,�? segir Jón Ingi Hákonarson, leikstjóri sýningarinnar. Nánar er fjallað um sýningu Leikfélagsins í blaðinu í dag en frumsýning Himnaríkis er í kvöld, fimmtudag. Trúum varla þeim samhug sem okkur […]

Bensínstöð við bæjarmörkin

�?röstur hefur fengið vilyrði frá sveitarstjórn �?lfus um að reisa bensínstöðina á 5300 fermetra þjónustulóð skammt frá nýju hringtorgi við bæjarmörkin. Stefnt er að því að framkvæmdum verði lokið innan árs. (meira…)

Eyjarnar nötra reglulega

�?lafur Kristinsson, hafnarstjóri sagði að nú væri verið að reka niður þil við bryggjuna og þar væri grunnt á klöpp sem þyrfti að losa. �?�?etta er tiltölulega rólegt og það hefur oft verið sprengt miklu meira. Fyrir um það bil tveimur árum var til dæmis sprengt fyrir framan Skýlið í Friðarhöfn og það var miklu […]

Gott að geta sagt upp á dag hvenær fiskurinn á að hrygna

�?að hefur líka verið nóg að gera í Godthaab í Nöf og að sögn Einars Bjarnasonar hefur verið unnið þar á laugardögum undanfarnar vikur. �?á hefur verið unnið í Ísfélaginu alla daga enda gott framboð á markaði en Ísfélagsmenn leita nú að skipi til að sjá um bolfiskveiðar fyrir frystihúsið. Búið að eyðileggja aprílmánuð�?að er […]

Nemendasýning í Vélasalnum á morgun

Steinunn lofar mikilli fjölbreytni á sýningunni þar sem verður að finna verk unnin með olíulitum, pastelkrít og vatnslitum. �?Við erum með þema á sýningunni sem felst í að fólk gerir verk þar sem koma fram hughrif sem það hefur orðið fyrir einhvern tímann í lífshlaupinu. �?arna standa þau ein og hef ég engin áhrif á […]

Framtíðarskýrsla kynnt

Í skýrslunni er meðal annars stungið upp á að hafa svæðistengdar sýningar. �?ar á meðal tengdar Fjalla-Eyvindi og Höllu og hinni fornfrægu kú Huppu frá Kluftum sem á afkomendur vítt og breitt um landið. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi, segir athyglisverðar tillögur Gísla verða yfirfarnar af sveitarstjórn og framhaldið ráðist að því loknu. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.