Boðið upp á ókeypis foreldranámskeið
12. apríl, 2007

Unnið er að því að bjóða upp á ókeypis foreldranámskeið í Hveragerði. Í tillögu félagsmálanefndar Hveragerðis að námskeiðinu er gert ráð fyrir að þeim foreldrum sem lokið hafa námskeiðinu verði veittur 5% afsláttur af leikskólagjöldum.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst