Blái herinn hertekur Vestmannaeyjar

Tómas Knútsson, hershöfðingi Bláa hersins ætlar að dvelja hér fram yfir helgi við það að þrífa Eyjuna. �?Um helgina er Toyota sýning hérna og þar sem Toyota styrkir Bláa herinn mjög myndarlega þá ákvað ég að koma hingað og leggja mín lóð á vogarskálarnar. �?g er búinn að vera hreinsa upp hér í kringum höfnina […]

Vinstri Grænir selja happadrættismiða

Meðal vinninga eru Lystisigling við Vestmannaeyjar, um víkur og hella með Ragnari �?skarssyni, fyrir tvo með léttum veitingum að verðmæti 20 þúsund krónur. �?á mun Atli Gíslason, frambjóðandi bjóða heppnum vinningshöfum í Gryfjuna sína í Grímsnesinu þar sem gengið verður um grundir, golfkylfur mundaðar og boðið í grill en vinningurinn er að verðmæti 50 þúsund […]

Hvetja ökumenn til að hafa beltin spennt

�?kumönnum er sérstaklega bent á það að það er á þeirra ábyrgði að börn undir 15 ára séu í þar til gerðum öryggisbúnaði þegar ökutæki er á ferð. Einn ökumaður var staðin að því, í vikunni, að aka gegn rauðu ljósi á gatnamótum Heiðarvegar og Strandvegar. (meira…)

Í nógu að snúast hjá lögreglunni í Eyjum í vikunni

�?arna hafði tveimur stúlkum eitthvað sinnast sem endaði með því að önnur þeirra var slegin. Ekki var um alvarlega áverka að ræða. Auk þess komu upp tvö fíkniefnamál sem greint hefur verið frá áður. Annars vegar var kona á þrítugsaldri tekin með pakka sem hún hafði tekið á móti úr flugi en pakkinn innihélt fjóra […]

Ásta �?orleifsdóttir jarðfræðingur úr Reykjavík er í fyrsta sæti

Ásta �?orleifsdóttir jarðfræðingur úr Reykjavík er í fyrsta sæti Suðurlandskjördæmis, Ragnhildur Sigurðardóttir, vistfræðingur og hrossabóndi frá Stokkseyri í öðru sæti, Baldvin Nielsen, stýrimaður og bílstjóri frá Reykjanesbæ í þriðja sæti, Alda Sigurðardóttir, verslunarkona á Selfossi í fjórða sæti og Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir, erfðafræðingur og bóndi í fimmta sæti. (meira…)

Skora á sjávarútvegsráðherra að bæta við 20 til 30 þúsund tonnum af þorski

Nú er svo komið að hróp Hafrannsóknarstofnunar um lélegan þorskstofn og minnkandi kvóta drukkna í endalausum fréttum af mokveiði á þorski allt í kring um landið, met eru slegin aftur og aftur bæði varðandi afla á dag og afla yfir árið, margir smábátar eru að landa 1.000 til 1.500 tonnum yfir árið og slíkt hefur […]

Steingrímur J. Og efstu frambjóðendur í Suðurkjördæmi í heimsókn

Mikill hugur er í Vinstri grænum í Eyjum og hefur verið mikið um að vera á kosningaskrifstofu flokksins sem var opnuð sl. Föstudag í litla krúttlega húsinu fyrir sunnan Sparisjóðinn. Vinstri grænir bjóða öllu Vestmannaeyingum á opna fundinn á Conero. Fréttatilkynning. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.