Hvetja ökumenn til að hafa beltin spennt
17. apríl, 2007

�?kumönnum er sérstaklega bent á það að það er á þeirra ábyrgði að börn undir 15 ára séu í þar til gerðum öryggisbúnaði þegar ökutæki er á ferð.

Einn ökumaður var staðin að því, í vikunni, að aka gegn rauðu ljósi á gatnamótum Heiðarvegar og Strandvegar.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst