Íslendingabar Dóru Dúnu í Köben lokað vegna hávaða

Skemmtistaðurinn Jolene í Kaupmannahöfn, sem er í eigu Dóru Takefusa og Dóru Dúnu Sighvatsdóttur (Bjarnasonar innskot eyjar.net), verður lokað þann 30 nóvember næstkomandi. Ástæðan er miklar kvartanir frá nágrönnum á Sörgenfrigade á Norðurbrú sem sætta sig illa við þann hávaða sem kemur frá staðnum. Þeir hafa ítrekað kvartað yfir hávaða og nú er svo komið […]
Íslendingabar Dóru Dúnu í Köben lokað vegna hávaða

Skemmtistaðurinn Jolene í Kaupmannahöfn, sem er í eigu Dóru Takefusa og Dóru Dúnu Sighvatsdóttur (Bjarnasonar innskot eyjar.net), verður lokað þann 30 nóvember næstkomandi. Ástæðan er miklar kvartanir frá nágrönnum á Sörgenfrigade á Norðurbrú sem sætta sig illa við þann hávaða sem kemur frá staðnum. Þeir hafa ítrekað kvartað yfir hávaða og nú er svo komið […]
Tekinn með 2,5 gr. af hassi í bílnum um helgina

Það var öllu meira að gera hjá lögreglu í vikunni sem leið en á undanförnum tveimur vikum og ýmis mál sem komu upp. M.a. þurfti lögreglan að skakka leikinn á milli manna sem voru að takast á fyrir utan öldurhús bæjarins. Tveir fengu að gista fangageymslu lögreglu um helgina, annar vegna ölvunar og óspekta en […]
Helstu verkefni lögreglu frá 12. til 26. nóvember 2007

Það var öllu meira að gera hjá lögreglu í vikunni sem leið en á undanförnum tveimur vikum og ýmis mál sem komu upp. M.a. þurfti lögreglan að skakka leikinn á milli manna sem voru að takast á fyrir utan öldurhús bæjarins. Tveir fengu að gista fangageymslu lögreglu um helgina, annar vegna ölvunar og óspekta en […]
Vinnslustöðin og Ísfélagið ekki að sameinast
Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ísfélags Vestmannaeyja, segir að markmiðið með kaupum félagsins í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum sé ekki að sameina félögin tvö enda sé það ekki hægt vegna kvótaeignar þeirra. (meira…)
Hrós til handboltaliðsins

Eftir þær hremmingar sem ÍBV liðið í handbolta hefur gengið í gegnum eiga þeir skilið hrós fyrir frábæran karakter sem þeir sýndu á laugardaginn gegn Aftureldingu. Þeir lentu sex mörkum undir í fyrri hálfleik og oft hefur það nægt til þess að menn missi trúna á verkefninu, sérstaklega í vetur. Liðið hefur oft á tíðum […]
Föndurdagur á Sóla í dag

Í dag, mánudaginn 26. nóvember verður jólaföndurdagur foreldrafélagsins í leikskólanum Sóla. Föndrið verður haldið milli 17 og 19 í húsakynnum leikskólans en hægt verður að kaupa keramik til að mála og annað föndur á staðnum. Foreldrafélagið býður þátttakendum upp á piparkökumálun og heitt kakó með rjóma. Og að sjálfsögðu eru systkini velkomin með á föndurdaginn. […]
Minnibolti 11 ára í topp 3 á landinu

Minnibolti 11 ára og yngri voru að keppa í Garðabæ um helgina. Voru spilaðir 3 leikir á laugardag og 1 snemma á sunnudag svo allir leikmenn og þjálfari myndu ná leik ÍBV og Keflavíkur í meistaraflokknum í eyjum kl.15. Í fyrsta leiknum vantaði okkur 3 leikmenn og þar af voru 2 byrjunarliðsmenn og mjög stór partur í […]
Minnibolti 11 ára í topp 3 á landinu

Minnibolti 11 ára og yngri voru að keppa í Garðabæ um helgina. Voru spilaðir 3 leikir á laugardag og 1 snemma á sunnudag svo allir leikmenn og þjálfari myndu ná leik ÍBV og Keflavíkur í meistaraflokknum í eyjum kl.15. Í fyrsta leiknum vantaði okkur 3 leikmenn og þar af voru 2 byrjunarliðsmenn og mjög stór partur í […]
Aðeins seinni ferð Herjólfs í dag

Nú hefur verið ákveðið að fresta fyrri ferð Herjólfs í dag og því fer hann aðeins síðari ferð klukkan 16.00 frá Vestmannaeyjum og 19.30 frá Þorlákshöfn. Mjög slæmt veður var í gærkvöldi sem tafði ferð Herjólfs (meira…)