KVEIKT Á JÓLATRÉNU Í MIÐBÆNUM
Laugardaginn 1. desember kl. 16.00 á Stakkagerðistúni Dagskrá:Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls SigurgeirssonarÁvarp Gunnlaugs Grettissonar forseta bæjarstjórnarSöngur: Litlu lærisveinarnir undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur.Gleði-glaumur tendrar ljós jólatrésins.Helgistund í umsjón séra Kristjáns Björnssonar Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti. Opið á kaffihúsum bæjarins fyrir og eftir athöfn, Vilberg kökuhús, Café Maríá, Kaffi Kró, Café Drífandi og […]
Kveikt á jólatrénu á laugardaginn

Kveikt verður á stóra jólatrénu í miðbænum næsta laugardag, 1. desember. Tréð verður staðsett á Stakkagerðistúni. (meira…)
Rokkað á Prófastinum

Um síðustu helgi voru haldnir miklir rokktónleikar á Prófastinum og var það Árni Óli Ólafsson sem sá um skipulagningu tónleikana. Voru það hljómsveitirnar Æla og Jan Mayen sem spiluðu ásamt eyjabandinu Hoffman. Voru tónleikarnir vel heppnaðir og ber að hrósa Árna Óla fyrir hans framtak en Árni Óli hefur verið duglegur að skipuleggja tónleika í […]
Rokkað á Prófastinum

Um síðustu helgi voru haldnir miklir rokktónleikar á Prófastinum og var það Árni Óli Ólafsson sem sá um skipulagningu tónleikana. Voru það hljómsveitirnar Æla og Jan Mayen sem spiluðu ásamt eyjabandinu Hoffman. Voru tónleikarnir vel heppnaðir og ber að hrósa Árna Óla fyrir hans framtak en Árni Óli hefur verið duglegur að skipuleggja tónleika í […]
Suðurstrandarvegur og vegur um Lyngdalsheiði í startholunum

Suðurstrandarvegur verður boðinn út í janúar næstkomandi. Vegurinn verður væntanlega boðinn út í tveimur áföngum. Sá hluti vegarins sem er tilbúinn í útboð, um 20 km kafli frá Þorlákshöfn að Krýsuvík verður boðinn út í janúar, en seinni hlutinn frá Krýsuvík að Ísólfsskála skammt frá Grindavík ætti að geta verið boðinn út í vor. Þar […]
Tekjur af sjávarútvegi í Eyjum, áfram í Eyjum!

Skrif Birgis má finna hér Segðu okkur þína skoðun á þessum málefni og öðrum á www.eyjar.net/spjall (meira…)
Tilgangur Vosbúðar er fyrst og fremst sá að bjóða upp á heilbrigðan valkost afþreyingar fyrir ungt fólk í Eyjum

Í gær opnaði félagsmiðstöð fyrir aldurinn 16 – 25 ára að Strandvegi 65 og er Margrét Rós Ingólfsdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar í Vosbúð. www.eyjar.net hafði samband við Margréti að þessu tilefni og spjallaði við hana um starfsemi félagsmiðstöðvarinnar og tilurð þess að hún var sett á stofn. Nú var félagmiðstöð í Vosbúð opnuð í dag, hvaða […]
Félagsmiðstöð í Vosbúð opnuð í gær

Það var í mars á þessu ári að Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja ákvað að setja á stofn Menningarmiðstöð fyrir ungmenni í Vestmannaeyjum á aldrinum 16 – 25 ára. Lítil aðstaða hefur verið til staðar fyrir þennan aldur í Vestmannaeyjum höfðu ungmennin sett nokkra pressu á bæjaryfirvöld að setja á fót aðstöðu fyrir þau. Vestmannaeyjabær tók […]
Tekjur af sjávarútvegi í Eyjum, áfram í Eyjum!

Skrif Birgis má finna hér Segðu okkur þína skoðun á þessum málefni og öðrum á www.eyjar.net/spjall (meira…)
Tilgangur Vosbúðar er fyrst og fremst sá að bjóða upp á heilbrigðan valkost afþreyingar fyrir ungt fólk í Eyjum

Í gær opnaði félagsmiðstöð fyrir aldurinn 16 – 25 ára að Strandvegi 65 og er Margrét Rós Ingólfsdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar í Vosbúð. www.eyjar.net hafði samband við Margréti að þessu tilefni og spjallaði við hana um starfsemi félagsmiðstöðvarinnar og tilurð þess að hún var sett á stofn. Nú var félagmiðstöð í Vosbúð opnuð í dag, hvaða […]