Um síðustu helgi voru haldnir miklir rokktónleikar á Prófastinum og var það Árni Óli Ólafsson sem sá um skipulagningu tónleikana. Voru það hljómsveitirnar Æla og Jan Mayen sem spiluðu ásamt eyjabandinu Hoffman. Voru tónleikarnir vel heppnaðir og ber að hrósa Árna Óla fyrir hans framtak en Árni Óli hefur verið duglegur að skipuleggja tónleika í eyjum að undanförnu.
Ólafur Björgvin Jóhannesson sendi nokkrar myndir á eyjar@eyjar.net og birtum við þær hér
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst