Margt að gerast í Eyjum

Margt hefur verið að gerast síðustu dagana í eyjum. Fyrir það fyrsta fór Herjólfur í viðgerð vegna leka með skrúu en er sem betur fer kominn aftur. Það var eins og eyjamenn vöknuðu upp við vondan draum við það að missa Herjólf og sýnir okkur hversu mikilvægur hann er fyrir okkur og það að samgöngur […]
Tvær lægðir og önnur í fullu fjöri
Á þessari NOAA tunglmynd frá sunnudagskvöldi (kl. 23:48) sjáum við tvær afskaplega myndarlegar lægðir. Sú við Hvarf á Grænlandi er eldri, dýpri og þroskaðri. Hin lægðin í suðri er nýrri af nálinni og efnilegri. Krafturinn sem býr undir niðri er að hluta tilkominn vegna tilurðar þeirrar eldri. (meira…)
Mikið að gerast í eyjum þessa dagana

Fór á sjó á fimmtudagskvöldið með 16 bjóð, veðrið var alveg frábært, hæg norðlæg átt og fiskirí eftir því, eða 2,6 tonn á 16 bala. Fór svo aftur á sjó í nótt með 13 bjóð í leiðinda austan kalda og kviku en náði samt að klára róðurinn og afli var 2 tonn, mest ýsa. Í […]
Ég velti fyrir mér hvort menn ættu að skoða alvarlega að meistaraflokkar ÍBV í fótbolta og hugsanlega handbolta líka æfðu að mestu leyti í RVK
Nafn:Jóhannes Egilsson (1977) Fjölskylduhagir:Í sambúð með Sigþrúði Ármann og saman eigum við eina dóttur, Ernu Maríu Ármann. Atvinna og menntun:Kynningastjóri Stöðvar 2BSc í alþjóðamarkaðsfræði Búseta:Garðabær Mottó:Ekkert sérstakt Ferðu oft til EyjaJá ég tel mig fara nokkuð oft, ca. annan hvern mánuð í helgarheimsóknir og svo tek ég lengri tíma yfir helstu hátíðirnar, áramót, páska, sumar […]
Síldarbátar í innfjarðarveiði

SÍLDARÆVINTÝRIÐ í Grundarfirði heldur áfram. Fjöldi síldarbáta hefur verið á firðinum við veiðar síðustu daga, eins og verið hefur frá því í október, og í heild hafa verið veidd þar um 100 þúsund tonn. Sjómenn eru ánægðir með að geta gengið að síldinni á vísum stað og segja þægilegt að stunda þannig innfjarðarveiðar. Töluvert vandasamt […]