Á þessari NOAA tunglmynd frá sunnudagskvöldi (kl. 23:48) sjáum við tvær afskaplega myndarlegar lægðir. Sú við Hvarf á Grænlandi er eldri, dýpri og þroskaðri. Hin lægðin í suðri er nýrri af nálinni og efnilegri. Krafturinn sem býr undir niðri er að hluta tilkominn vegna tilurðar þeirrar eldri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst