Nýr Dala Rafn kominn til heimahafnar í Eyjum

Fjöldi manns tók á móti Dala Rafni VE þegar hann lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum rétt eftir hádegi í dag. Er þetta sjötta nýja skipið sem kemur til Vestmannaeyja á þessu ári. (meira…)

Nútíma jólasveinar

Jólasveinar eru hluti af íslenskum jólum. Sumir halda uppá þessa gömlu jólasveinar, aðrir vilja Kóka kóla sveinana. Svo eru komnir til sögunnar nútíma jólasveinar með nútíma jólasveinarvísur. (meira…)

Tapað – fundið

Í morgun fannst peningabudda með talsverðum peningum og greiðslukortakvittum, á Miðstrætinu. Lögreglan hafði samband við eyjafrettir og óskaði að koma þessu á framfæri. Ef einhver saknar þessarar buddu, hafðu þá samband við lögregluna. (meira…)

Bæði í kvöld og á morgun

Í kvöld klukkan 20.00 verða tónleikarnir Hátíðin nú er hér, með Óskari, Laugu og vinum þeirra. Óskar Sigurðsson, kórstjóri kaffihúsakórsins hefur umsjón með tónleikunum en fram koma þau hjónin Óskar og Lauga, kaffihúsakórinn, Þórarinn Ólason, Sæþór Vídó, Margrét, Guðni, Silja Elsabet, Valdimar Karl, Helga, Arnór og félagar og fleiri frábærir tónlistarmenn. (meira…)

Sjötta skipið á árinu bætist í flota Vestmannaeyinga

Dala-Rafn heitir þorskskip sem Þórður Rafn útgerðarmaður í Vestmannaeyjum hefur fest kaup á. Skipið kom siglandi inn í höfnina í Eyjum fyrir stundu. Dala-Rafn er sjötta skipið sem bætist við flota Vestmannaeyinga á árinu en þrjú skip hafa verið seld frá Eyjum á þessu ári. Af þessum sex skipum eru þrjú þeirra nýsmíðuð. Talið er […]

Jólablað Vaktarinnar komið út

Nú er jólablað Vaktarinnar á leið í hvert hús í Vestmannaeyjum. Blaðið er stærra en vanalega og fullt af skemmtilegu efni. Vilhelm G. Kristinsson ræðir við Bergvin Oddsson, útgerðarmann sem nú er hættur að róa og stýrir útgerðinni úr landi. Rætt er við Sævar Helga Geirsson um tónleika sem hann og félagar hans halda til […]

Framsóknarblaðið á netinu

Framsóknarblaðið er komið út og hægt er að nálgast það í pdf útgáfu hér eyjafrettum með því að smella á forsíðumyndina til vinstri. (meira…)

Gott í skóinn eftir Þorstein Lýðsson

Við höldum áfram með jólalag dagsins og dag verður frumflutt nýtt jólalag eftir Þorstein Lýðsson.   Lagið sem við frumflytjum í dag er lagið Gott í skóinn og er það Þorsteinn sjálfur sem syngur lagið en faðir hans Lýður Ægisson samdi textann. En þeir feðgar hafa unnið að tónlist saman áður m.a. sendu þeir unni sjómannalagakeppni Rásar 2 á […]

Dala-Rafn leggst að bryggju klukkan 13.00

Í dag, föstudag er von á nýju skipi til Vestmannaeyja, Dala Rafni VE 508. Dala-Rafn er smíðaður í Póllandi og eru það hjónin Inga Eymundsdóttir og Þórður Rafn Sigurðsson sem eiga skipið sem leggst að bryggju klukkan 13.00 í dag. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.