Í dag, föstudag er von á nýju skipi til Vestmannaeyja, Dala Rafni VE 508. Dala-Rafn er smíðaður í Póllandi og eru það hjónin Inga Eymundsdóttir og Þórður Rafn Sigurðsson sem eiga skipið sem leggst að bryggju klukkan 13.00 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst