Guðrún tekur við formennsku Samfylkingarfélags Vestmannaeyja

Á nýloknum stjórnarfundi Samfylkingarfélags Vestmannaeyja var Guðrún Erlingsdóttir kosin formaður félagsins í stað Björns Elíassonar. Samfylkingarfélag Vestmannaeyja hefur starfsemi árið 2008 með félagsfundi sunnudaginn 13. janúar í Höllinni kl. 18.30 -19.45. Kristján Möller, Björgvin G. Sigurðsson og Lúðvík Bergvinsson mæta til skrafs og ráðagerða við félagsmenn. Boðið verður uppá humarsúpu að hætti Gríms kokks. (meira…)

Frjálslyndir funda í kvöld

Frjálslyndi flokkurinn heldur opinn fund á Kaffi Kró í kvöld, fimmtudag en fundurinn hefst klukkan 20.00. Á fundinn mæta Grétar Mar Jónsson, alþingismaður, Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins og Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Kvenfélags Frjálslyndaflokksins. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.