Innbrot, bruni og vinnuslys

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið við að aðstoða borgarana vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. Nokkrir þurftu aðstoð lögreglu við að komast heim af skemmtistöðum bæjarins, en þeir áttu í vandræðum með gang eftir að hafa verið búnir að fá sér heldur mikið neðan í því. (meira…)

Atli Heimsson og Andri �?lafsson framlengja við ÍBV

ÍBV framlengdi samninga sína við þá Atla Heimsson og Andra Ólafsson nú á föstudag. Atli framlengdi samning sinn við ÍBV til 2010 en Andri sem var samningslaus framlengdi til 2009. Atli kom til ÍBV frá Aftureldingu í byrjun sumars og lék vel með Eyjamönnum í fyrstu deildinni en hann skoraði átta mörk í sautján leikjum […]

HSK þingar um helgina í �?orlákshöfn

Héraðssambandið Skarphéðinn heldur sitt 86. héraðsþing í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn, næstkomandi laugardag, 23. febrúar. Hefst þingið kl. 10 um morgunin og ætlunin er að því l júki kl. 18. – Rétt til setu á þinginu eiga 96 fulltrúar fr á 56 aðildarfélögum H SK og tveimur sérráðum sambandsins. Þá hefur eitt félag sótt um aðild […]

Loðnan að ganga upp á grunnslóð

Loðna virðist nú vera að ganga upp á grunnslóð suðaustur af landinu og eru nokkur skip þegar búin að fá all góðann afla. Þá er hafrannsóknaskip komið á svæðið og eru vonir bundnar við að fiskifræðingum takist að mæla stofninn á næstu dögum. (meira…)

Stórsigur ÍBV á útivelli

Meistaraflokkur vann Glóamenn í Seljaskóla í dag með 93 stigum gegn 66. Var þetta nokkuð öruggur og sannfærandi sigur en að sögn okkar manna vorum við ekki að spila neitt svakalega vel. En sigur er sigur og kvörtum við ekkert yfir því. Spiluðu allir leikinn sem voru með og stóðu sig þokkalega. Náðu allir að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.