Smábátaeigendur krefjast þess að snurvoðaveiðar verði færðar út fyrir 6 sjómílur frá landi
18. febrúar, 2008
Fundur í Farsæl félagi smábátaeigenda í Vestmannaeyjum sem haldinn var 16.feb. sl., felldi kjarasamninga þá sem undirritaðir voru 21.des. sl. Ennfremur var eftirfarandi ályktun samþykkt: