Loðna virðist nú vera að ganga upp á grunnslóð suðaustur af landinu og eru nokkur skip þegar búin að fá all góðann afla. Þá er hafrannsóknaskip komið á svæðið og eru vonir bundnar við að fiskifræðingum takist að mæla stofninn á næstu dögum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst