Flugfélag Vestmannaeyja missti sjúkraflugið
Sjúkratryggingar Íslands gengu í dag frá tímabundnu samkomulagi við Mýflug vegna sjúkraflugs á Vestmannaeyjasvæði. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins. Með samningnum verði þjónusta í sjúkraflugi vegna Vestmannaeyja tryggð. Flugfélag Vestmannaeyja, sem sinnt hefur fluginu undanfarið, hefur misst flugrekstrarleyfi sitt. Því hafa Sjúkratryggingar Íslands sagt upp samningi sínum við félagið. (meira…)
Gerum Heimaey hreinni og fegurri

Laugardaginn 8. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Í fyrra tókst vel til og er áætlað að endurtaka leikinn í ár, en félög og einstaklingar taka að sér að hreinsa ákveðin svæði. Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem allir – mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir – sameinast um að […]
�?ar eru fleiri þingmenn en útgerðarmenn

Sæl Ólína.Ég hef borið „svar“ þitt undir nokkra kvótaandstæðinga og nokkra sem eru meðmæltir núverandi kvótakerfi, og eru allir sammála um að „þau“ séu útúrsnúningur og dónaskapur. Mér þykir mjög leitt að þú skulir kjósa að fara í skotgrafirnar, sérstaklega þegar fram kemur sjómaður, sem er fyrir hönd fjölmargra í stéttinni, að reyna fá svör […]
�?tlunin að renna styrkari stoðum undir íslenska sjávarútveg

Sæll ElliðiÞessar yfirgripsmiklu og nákvæmu spurningar sem þú leggur hér fyrir varða útfærslu á svokallaðri fyrningarleið sem enn hefur ekki náðst niðurstaða um í viðræðunefnd þeirri sem sjávarútvegsráðherra skipaði til að fjalla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnunar. Ég tel því allt of snemmt að svara í smáatriðum nákvæmum spurningum um það sem nefndinni er ætlað að komast […]
Ekki eru 450 sægreifar í Eyjum

Ég undirritaður Elliði Aðalsteinsson, hef verulegan áhuga á því að fá svör ykkar við meðfylgjandi spurningum varðandi fiskveiðistjórn. Spurningarnar birtast í Eyjafréttum 6. maí nk. þannig að svara er óskað viku síðar, þann 13. maí nk. Ég læt ykkur um að ákveða hvernig þið svarið, hvort sem það verður í sitthvoru lagi eða í sameiningu. […]
Gosstrókurinn sást frá Eyjum í gærkvöldi
Svo virðist sem ekkert lát sé á eldgosinu í Eyjafjallajökli og að frekar bæti í en hitt. Gosmökkurinn hefur farið upp í allt að tíu kílómetra hæð og en Eyjamenn fylgjast vel með gosinu enda útsýni gott frá Heimaey, svo lengi sem ekki er þoka eins og undanfarna daga. Í gærkvöldi var skyggnið hins vegar […]