Baldur fer ekki í fyrramálið

Ölduspá fyrir morgundaginn, laugardagsmorgun, er með þeim hætti að ákveðið hefur verið að fella niður fyrstu ferðir Baldurs frá Vestmannaeyjum kl 8:00 og frá Landeyjahõfn kl 10:00. Sem fyrr er óvissa með siglingar Baldurs laugardaginn 1. október vegna ölduhæðar og mun verða tekin ákvörðun um aðra ferð Baldurs klukkan 10 en skipið á að sigla […]
Christiansen áfram hjá ÍBV

Danski varnarmaðurinn Rasmus Christiansen skrifaði nú rétt í þessu undir árs framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV. Þessi geðþekki miðvörður hefur verið lykilmaður Eyjaliðsins síðan hann kom til liðs við ÍBV í fyrra en hann og Eiður Aron Sigurbjörnsson mynduðu eitt sterkasta miðvarðarpar deildarinnar. Þetta er því góð tíðindi fyrir Eyjaliðið, sem tekur á morgun […]
honum lítinn öngul

svo veiðistöng og síðan spurði ég hann hvar hann ætlaði að veiða. Hann sagðist ætla að veiða í vatninu og þá sagði ég honum að hann þyrfti að bát og seldi honum plastbát með 40 hestafla utanborðsmótor. Þá sagði maðurinn að hann gæti aldrei flutt bátinn á Daihatsuinum sínum svo að ég fór með hann […]
Sölumaðurinn af guðs náð

Nemandi í samvinnuskólanum á Bifröst sótti um vinnu sem afgreiðslumaður í verslun út á landi. Þetta var svona alvöru kaupfélagverslun þar sem hægt að var fá allt milli himins og jarðar. Verslunarstjóranum leist vel á unga manninn þótt hann væri óreyndur og ákvað að ráða hann til reynslu. Hann sagði unga manninum að mæta næsta […]
A.m.k. þrjár ferðir falla niður í dag

Vegna ölduhæðar er nauðsynlegt að fella einnig niður þriðju ferð Baldurs frá og til Eyja í dag föstudag 30. sept. Einnig er rétt að geta þess að útlitið með fjórðu og síðustu ferð Baldurs í dag er því miður líka slæmt og verður ákvörðun um hana tekin á næstu klukkustundum. Þeir farþegar sem áttu bókað […]
Er mjög alvarlega slasaður

Undir hádegið þann 16. september sl. var lögreglu tilkynnt um alvarlegt vinnuslys við nýbyggingu við Litlagerði. Talið var að maður hefðii fallið úr stiga og að fallið hafi verið 5 til 6 metrar. Maðurinn var alvarlega slasaður á hálsi og var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík. (meira…)