Silja Dögg sækist eftir 2. sæti Framsóknarflokksins

Silja Dögg Gunnarsdóttir, skjalastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar HS Orku og varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor. (meira…)

Vilhjálmur Árni sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðismanna

Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Ég býð fram krafta mína til að vinna að hagsmunum fjölskyldufólks. Ég mun beita mér fyrir frelsi einstaklingsins til athafna landsmönnum öllum til heilla. Á Alþingi hyggst ég vinna að auknum atvinnutækifærum á landsbyggðinni og styrkja þannig heimilin. (meira…)

Vel er mætt til vinafundar

Sunnudaginn 14. október, kl. 14, blása sjö átthagakórar til mikilla tónleika í Háskólabíói. Undir­búningur fyrir tónleikana hefur staðið yfir síðan í vor. Þetta eru Breiðfirðingakórinn, Húna­kórinn, Skagfirska Söngsveitin, Sönghópur Átthaga­félags Vestmanneyinga, Árnesinga­kórinn, Söng­félag Skaftfellinga og Kór Átt­haga­félags Strandamanna en allir eru þeir blandaðir kórar. Hver hópur flytur þrjú lög en í lok tónleikanna sameinast kórarnir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.