Vilhjálmur Árni sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðismanna
7. október, 2012
Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Ég býð fram krafta mína til að vinna að hagsmunum fjölskyldufólks. Ég mun beita mér fyrir frelsi einstaklingsins til athafna landsmönnum öllum til heilla. Á Alþingi hyggst ég vinna að auknum atvinnutækifærum á landsbyggðinni og styrkja þannig heimilin.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst