Vel er mætt til vinafundar
7. október, 2012
Sunnudaginn 14. október, kl. 14, blása sjö átthagakórar til mikilla tónleika í Háskólabíói. Undir­búningur fyrir tónleikana hefur staðið yfir síðan í vor. Þetta eru Breiðfirðingakórinn, Húna­kórinn, Skagfirska Söngsveitin, Sönghópur Átthaga­félags Vestmanneyinga, Árnesinga­kórinn, Söng­félag Skaftfellinga og Kór Átt­haga­félags Strandamanna en allir eru þeir blandaðir kórar. Hver hópur flytur þrjú lög en í lok tónleikanna sameinast kórarnir í einn risakór, um 300 manns, og syngja tvö lög.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst