Mikilvægast að bæta aðgengið

„Það sem mestu skiptir er að aðgengi fatlaðra í Vestmannaeyjum verði áfram bætt. Að það verði áfram haldið að laga gangstéttir og gera stofnanir sveitarfélagsins aðgengilegar. Að verslanir og veitingastaðir leggi metnað sinn í að bæta sitt aðgengi. Að fyrirtæki og þjónustuaðilar opni sínar dyr fyrir margbreytileikanum. Í því liggur verkefnið og að því verður […]

Sló dyravörð og gekk berserksgang

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtana hald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um að höfð voru afskipti af gestum öldurhúsanna. Aðfaranótt 22. september var lögregla tilkynnt um mann sem hafði gengið berserksgang á einu af öldurhúsum bæjarins og hafði hann m.a. slegið dyravörð og […]

Sjúkrahús Vestmannaeyja og Landeyjahöfn…

…eru heitustu umræðuefnin í Vestmannaeyjum þessa dagana og vikurnar. Varðandi sjúkrahúsið þá er umræðan nánast tæmd. Varðandi lokun skurðstofunnar og það að fjölskyldur þurfi að flytja til Reykjavíkur til þess að eignast börnin sín, þá ræddi ég þetta við vin minn sem að einmitt átti barn um síðustu mánaðarmót, barnið fæddist viku eftir ásettan tíma, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.