Mikilvægast að bæta aðgengið
23. september, 2013
„Það sem mestu skiptir er að aðgengi fatlaðra í Vestmannaeyjum verði áfram bætt. Að það verði áfram haldið að laga gangstéttir og gera stofnanir sveitarfélagsins aðgengilegar. Að verslanir og veitingastaðir leggi metnað sinn í að bæta sitt aðgengi. Að fyrirtæki og þjónustuaðilar opni sínar dyr fyrir margbreytileikanum. Í því liggur verkefnið og að því verður unnið.“
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst