Stelpurnar áfram í bikarnum

Kvennalið ÍBV komst í kvöld í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins með átta marka sigri á KA/�?ór. Akureyrarliðið fékk heimaleik en til að spara ferðakostnað, komust félögin að samkomulagi að spila leikinn í Eyjum, þar sem þau áttu að spila í Íslandsmótinu í Eyjum um helgina. Lokatölur urðu 21:29 fyrir ÍBV en Akureyrarliðið veitti ÍBV […]
Bikar í kvöld og deildin á morgun

Kvennalið ÍBV tekur á móti KA/�?ór í tveimur leikjum um helgina. Fyrri leikurinn fer fram í kvöld en þá leika liðin í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn átti að fara fram á Akureyri en til að spara félögunum kostnað við ferð norður, var ákveðið að leika í Eyjum þar sem liðin mætast á morgun, laugardag í […]
30 þúsund króna lækkun á 6 milljóna króna árslaun

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að lækka útsvarsprósentu á skattgreiðendur í Eyjum. Fer útsvarsprósentan úr 14,48% í 13,98% eða um 3,58%. Ef miðað er við skattgreiðanda með 6 milljónir í árstekjur; 500 þúsund á mánuði, þá lækkar útsvarið hans um 30 þúsund krónur á ári eða 2.500 krónur á mánuði. Skattgreiðandi með […]
�?tsvar lækkar í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjabær hyggst lækka útsvarið um hálft prósent. �?etta kemur fram í tilkynningu frá Elliða Vignissyni bæjarstjóra og vísar í nýsamþykkta fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar. �?ar segir að skuldir hafa verið greiddar niður fyrir 3400 milljónir frá árinu 2007. Til stendur að lækka útsvarið úr hámarki niður í 13,98%. Í tilkynningunni segir að það sé skoðun stjórnenda Vestmannaeyjabæjar […]
Mismunandi konur

�?rír menn voru að monta sig af skyldum sem þeir höfðu lagt á nýjar eiginkonur sínar. Einn hafði kvænst konu frá Colorado. Hann hafði sagt henni að hún ætti að vaska upp og halda húsinu hreinu. �?etta tók fáeina daga að fá hana til að skilja þetta. Á þriðja degi kom hann heim að tandurhreinu […]