Friðrik Stefánsson leggur skóna á hilluna

Eyjamaðurinn Friðrik Erlendur Stefánsson hefur ákveðið að hætta í körfubolta en þetta kemur fram á vefnum Karfan.is. Friðrik sleit barnskónum í körfunni með Tý í Vestmannaeyjum, áður en hann gekk í raðir KR. �?aðan lá leiðin norður til Akureyrar áður en hann fór vestur til Ísafjarðar og lék tvö tímabil með KFÍ. Eftir það, 1998 […]

Kristín Erna gerir tveggja ára samning við ÍBV

Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV en frá þessu var gengið í gær. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Kristín Erna er framherji sem hefur allan sinn feril spilað með ÍBV en missti af allri síðustu leiktíð vegna meiðsla á hné. Hún verður klár í slaginn að nýju þegar Pepsi-deildin […]

Ísfélag Vestmannaeyja kaupir útgerð Dala-Rafns

Ísfélag Vestmannaeyja hf. hefur gert samning um kaup á öllum hlutabréfum í útgerðarfélaginu Dala-Rafni ehf. sem gerir út togbátinn Dala-Rafn VE 508. Báturinn var smíðaður í Póllandi árið 2007. Aflaheimildir félagsins á yfirstandandi fiskveiðiári eru tæp 1.600 þorskígildistonn. Í fréttatilkynningu frá Ísfélaginu segir að kaupin séu liður í hagræðingaraðgerðum Ísfélags Vestmannaeyja hf., ekki síst í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.