Flug til Eyja er þjóðhagslega óhagkvæmt

Í skýrslu sem Ásta �?orleifsdóttir og Vilhjálmur Hilmarsson unnu fyrir Innanríkisráðuneytið og nefnist �??Félagsfræðileg greining á framtíð áætlunarflugs innanlands�??, kemur fram að flug til Vestmannaeyja sé ekki þjóðhagslega hagkvæmt. Ástæðan sé sú að ferðir með Herjólfi séu hagstæðari kostur fyrir fólk og flugið eigi erfitt með að keppa við hann. Notkun á flugi hafi því […]
Kristín Jóhannsdóttir stýrir Eldheimum

Kristín Jóhannsdóttir, hefur verið ráðin safnstjóri Eldheima. Alls voru umsækjendur um stöðuna 15 talsins. Kristín Jóhannsdóttir, hefur verið ferða-og menningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar í 7 ár. Kristín hefur góðan grunn fyrir starfið eftir að hafa starfað að ferða- og menningarmálum í Eyjum. �?á bjó hún í nær 20 ár í �?ýskalandi þar sem hún starfaði m.a. fyrir […]
Ekki tilefni til að auka loðnukvótann

Mælingar Hafrannsóknastofnunar á veiðistofni loðnu í fyrrahaust og tillögur leiddu til þess að gefið var út 160 þúsund tonna aflamark fyrir yfirstandandi vertíð. Nýafstaðnar mælingar gefa ekki tilefni til að breyta þeirri ákvörðun, segir í frétt frá stofnuninni. Í síðustu viku huguðu rannsóknaskip að vesturgöngu loðnu en ekki varð vart við loðnu við Vestfirði. Árni […]