Kristín Jóhannsdóttir, hefur verið ráðin safnstjóri Eldheima. Alls voru umsækjendur um stöðuna 15 talsins. Kristín Jóhannsdóttir, hefur verið ferða-og menningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar í 7 ár. Kristín hefur góðan grunn fyrir starfið eftir að hafa starfað að ferða- og menningarmálum í Eyjum. �?á bjó hún í nær 20 ár í �?ýskalandi þar sem hún starfaði m.a. fyrir Ríkisútvarpið og Icelandair. �?á var Kristín frumkvöðull að svokallaðri Safnanótt sem núorðið er haldin víða um land og hún hefur verið mikill áhugamaður um Pompei norðursins. Kristín er Eyjakona í húð og hár, dóttir Jóa heitins Friðfinns á Hólnum og Svönu Sigurjónsdóttur. Kristínar bíða spennandi og krefjandi verkefni en fyrirhugað að Eldheimar verði opnaðir á vordögum.
Umsækjendur um stöðu safnstjóra Eldheima voru þessir:
Aníta �?ðinsdóttir
Baldvina Sverrisdóttir
Bryndís Gísladóttir
Elísa Elíasdóttir
Gísli Sveinn Loftsson
Guðjón �?rn Sigtryggsson
Guðni Friðrik Gunnarsson
Ingibjörg Perla Kristinsdóttir
Kári Jóhannsson
Kristinn J. Nielsson
Kristín Jóhannsdóttir
Simon Reher
Sóley Dögg Guðbjörnsdóttir
Telma Magnúsdóttir
Thelma Hrund Kristjánsdóttir