Sérstök framkoma gagnvart Eyjamönnum á Ásvöllum

Haukar auglýstu á heimasíðu sinni forsölu miða á leikinn og í kjölfarið birtist frétt á mbl.is um að forsala miða hefðist síðdegist í dag. Haukum láðist hins vegar að taka fram að forsalan væri eingöngu fyrir stuðningsmenn Hauka, þannig að fjölda Eyjamanna dreif að enda mikill áhugi fyrir leiknum og má búast við að brottfluttir […]

Sigurvin í KFS

KFS fékk í dag góðan liðsstyrk þegar Sigurvin �?lafsson gekk í raðir KFS. Sigurvin er fæddur og uppalinn í Eyjum en á að baki leiki í úrvalsdeild með ÍBV, Fram, KR, FH og Fylki en síðast lék hann með KV í 2. deildinni síðasta sumar. Sigurvin á auk þess sex A-landsleiki að baki. Fyrirliði KFS […]

Fullt verð 1900 krónur

Fyrir bæjarráði lá minnisblað þar sem settar eru fram hugmyndir að aðgangseyri í Eldheima. Bæjarráð samþykkir verðlagningu og það fyrirkomulag sem þar er sett fram. Enn fremur samþykkir bæjarráð að heimamönnum skuli standa til boða ársmiðar í Eldheima fyrir andvirði eins aðgöngumiða. �?annig gildi einn og sami miðinn í safnið í eitt ár. Fullt verð […]

Bílabúð Benna sýnir í Eyjum um helgina

Bílabúð Benna �??brunar�?� með bílalestina sína til Vestmannaeyja um helgina og heldur veglega bílasýningu bæði laugardag og sunnudag. Til sýnis verða nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet sem notið hafa mikilla vinsælda vegna framúrskarandi hönnunar, sparneytni og hagstæðs verðs. Auk þess mun Bílabúð Benna skarta eintaki af nýja rómaða sportjeppanum Porsche Macan, sem og hinum margverðlaunaða Porsche […]

220 rútusæti í boði

ÍBV-íþróttafélag mun bjóða upp á hópferð á leik Hauka og ÍBV á morgun. Leikurinn hefst klukkan 19:45 en brottför frá Eyjum er klukkan 15:00 og Herjólfur siglir svo úr Landeyjahöfn klukkan 23:30. ÍBV hefur yfir að ráða 220 rútusætum en kostnaður fyrir rútu og miða á leikinn er 4.000 kr. 15 ára og yngri greiða […]

Spáði fyrir úrslitaleik gegn Haukum

Eins og margoft hefur komið fram, leika ÍBV og Haukar hreinan úrslitaleik gegn Haukum á morgun í Hafnarfirði um Íslandsmeistaratitilinn. Fáir höfðu trú á að nýliðar ÍBV myndu láta að sér kveða í handboltanum í vetur, hvað þá að liðið færi alla leið í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. En strákarnir höfðu trú á sér og reyndar […]

Prófum frestað vegna leiks ÍBV

Eins og gefur að skilja er mikill áhugi fyrir handboltaleik ÍBV og Hauka í Hafnarfirði á morgun, fimmtudag enda er um að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Fjölmargir mun leggja land undir fót og fara á leikinn frá Eyjum en Herjólfur býður stuðningsmönnum fría ferð en greiða þarf fyrir bíl. Nú hafa skólayfirvöld í Framhaldsskóla […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.