Sjálfstæðisflokkur fékk fimm menn

Nú liggja fyrir lokatölur í sveitastjórnarkosningunum í Vestmannaeyjum en Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar var rétt í þessu að tilkynna þær. Niðurstaða kosninganna er sú að Sjálfstæðisflokkurinn fékk 1632 atkvæði, eða 68,89% atkvæða og því fimm bæjarfulltrúa. Eyjalistinn fékk 599 atkvæði, eða 25,28% atkvæða og tvo bæjarfulltrúa. Auðir og ógildir atkvæðaseðlar voru 138, eða 5,83%. Eins […]
Allt stefnir í sannfærandi sigur Sjálfstæðismanna

Miðað við fyrstu tölur, stefnir allt í sannfærandi sigur Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. �?egar búið er að telja 65% atkvæða, eða 1526 atkvæði, hefur Sjálfstæðisflokkurinn fengið 1074 atkvæði eða 74,7%, Eyjalistinn 363, 25,3%, ógildir eru 11 og auðir eru 78. Samkvæmt þessu fær Sjálfstæðisflokkurinn fimm bæjarfulltrúa en Eyjalistinn tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er nær því að bæta sjötta […]
Kjörsókn undir 80%?

Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir að fleiri hafi kosið nú en á sama tíma í sveitastjórnarkosningunum fyrir fjórum árum. Klukkan 15:00 höfðu 877 kosið í Eyjum, sem eru 27,7% af þeim sem eru á kjörskrá. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 26,9% kosið, 2006 höfðu 26,3% kosið og 2002 höfðu 25,7% kosið. […]
Byltingakennd staðsetningatækni notuð í Eldheimum

Einstök upplifun �??�?etta var alveg magnað, ég fékk gæsahúð,�?? voru algeng viðbrögð gesta sem fóru á sýninguna um eldgosið í Heimaey sem opnaði í Eldheimum um síðustu helgi. Sýningin hreyfði við tilfinningum, sér í lagi eldri kynslóðarinnar. �?eir sem voru fullorðnir þegar eldgosið hófst árið 1973 upplifðu sýninguna á annan hátt en þeir yngri og […]
Vestmannaeyjar einn af 30 fallegustu smábæjum heimsins

Vestmannaeyjar er einn af þrjátíu fallegustu smábæjum í heimi að mati vefsins Distractify. Á listanum er til að mynda að finna Tíbet í Himalaja-fjöllunum, bæinn Reine í Noregi, Gasadal í Færeyjum, Bibury á Englandi og Annecy í Frakklandi. Í fréttinni er að finna fallegar myndir frá bæjunum þrjátíu. http://news.distractify.com/culture/most-beautiful-small-towns-in-the-world/?v=1 (meira…)