Vestmannaeyjar einn af 30 fallegustu smábæjum heimsins
31. maí, 2014
Vest­manna­eyj­ar er einn af þrjá­tíu fal­leg­ustu smá­bæj­um í heimi að mati vefs­ins Distractify. Á list­an­um er til að mynda að finna Tíbet í Himalaja-fjöll­un­um, bæ­inn Reine í Nor­egi, Gasa­dal í Fær­eyj­um, Bibury á Englandi og Annecy í Frakklandi.
Í frétt­inni er að finna fal­leg­ar mynd­ir frá bæj­un­um þrjá­tíu.
http://news.distractify.com/culture/most-beautiful-small-towns-in-the-world/?v=1
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst