Vestmannaeyjar er einn af þrjátíu fallegustu smábæjum í heimi að mati vefsins Distractify. Á listanum er til að mynda að finna Tíbet í Himalaja-fjöllunum, bæinn Reine í Noregi, Gasadal í Færeyjum, Bibury á Englandi og Annecy í Frakklandi.
Í fréttinni er að finna fallegar myndir frá bæjunum þrjátíu.
http://news.distractify.com/culture/most-beautiful-small-towns-in-the-world/?v=1