ÍBV fékk �?rótt í útivelli

Í hádeginu í dag var dregið í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu. ÍBV fékk þar útileik gegn �?rótti í Reykjavík. Annars var drátturinn þessi: BÍ/�??Bolungarvík – Víkingur Breiðablik – KR �?róttur R – ÍBV Fram – Keflavík Leikirnir fara fram sunnudaginn 6. júlí og mánudaginn 7. júlí. (meira…)
5000 manns hafa heimsótt Eldheima

Aðsókn að Eldheimum hefur verið mjög góð, nærri 5000 þúsund manns hafa sótt safnið frá opnun þess. Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður, segir að aðsóknin sé yfir væntingum og hún segir stefnt að því að gera enn betur. Unnið sé að því að kynna safnið víða, svo sem hjá ferðaþjónstuaðilum og það eigi eftir að skila sér. […]
Vigtartorgið fær andlitslyftingu

�?að hafa eflaust margir tekið eftir því að mynd er að fæðast á gaflinum á Kaffi Kró við Vigtartorgið. Málarinn eða spreyjarinn heitir Guido og er frá Ástralíu. Guido er sá hinn sami og málað hefur myndir á m.a. Héðinshúsið í Reykjavík og vakið hafa athygli. Stúlkan sem Guido er að mála mynd af er […]
Safna fyrir góðu málefni með góðgerðargolfi

Golfmótið Ufsaskalli var haldið síðastliðinn föstudag á golfvellinum í Vestmannaeyjum. Golfmótið, sem er góðgerðarmót, hefur fest sig í sessi sem eitt af skemmtilegustu golfmótum ársins enda er mest lagt upp úr skrautlegum búningum og fjöri en árangurinn í mótinu er í öðru sæti. Allur ágóði Ufsaskalla rennur í gott málefni en í fyrra naut Sambýlið […]
Tveir styrkir til Eyja úr Menningarsjóði Suðurlands

Í janúar 2014 auglýsti Menningarráð Suðurlands eftir umsóknum um verkefnastyrki og stofn- og rekstrarstyrki til eflingar menningarlífs á Suðurlandi. Alls bárust ráðinu 187 umsóknir um verkefnatyrk og var sótt um u.þ.b.95 milljónir kr. samtals. Á fundi ráðsins sem haldinn var 9. júní var samþykkt að veita 110 verkefnum styrki, samtals 26,6 milljónir kr. Einnig bárust […]
Skilningavitin

Tveir náungar eru að veiða á bát. Annar mokar upp fiskinum eins hratt og hann getur beitt. Hinn er að verða vitlaus á því að veiða ekki neitt. Hann segir: �??�?g hef stundað veiðar lengur en þú. �?g hef oft veitt mikið. �?g á betri græjur og kasta betur. En þú veiðir allan fiskinn. Hvernig […]