Vigtartorgið fær andlitslyftingu
20. júní, 2014
�?að hafa eflaust margir tekið eftir því að mynd er að fæðast á gaflinum á Kaffi Kró við Vigtartorgið. Málarinn eða spreyjarinn heitir Guido og er frá Ástralíu. Guido er sá hinn sami og málað hefur myndir á m.a. Héðinshúsið í Reykjavík og vakið hafa athygli. Stúlkan sem Guido er að mála mynd af er Halla Svavarsdóttir, þegar hún var ung. Ljósmyndarinn er Egill Egilsson.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst