Spenna fyrir hátíðinni

Hvíslað er um það í Eyjum um þessar mundir að… …margmenni verði á Þjóðhátíð, sem hefst fyrsta dag næsta mánaðar. Salan gengur víst vel og menn eru farnir að spá blíðskaparveðri. Ljóst má vera að engu er til sparað og er dagskrá hátíðarinnar glæsileg að vanda. Enda fagnar hátíðin 140 ára afmæli, nú í ár. […]

Hrun í áhorfendafjölda hjá ÍBV

�?egar Pepsídeild karla er hálfnuð, kemur ljós að áhorfendafjöldi allra liðanna í deildinni nema tveggja, hefur snarminnkað í sumar. Hverju um er að kenna veit enginn fyrir víst, en HM í Brasilíu og veðurfarið kunna að ráða þar miklu. Í sumar hefur áhorfendafjöldinn í Eyjum nánast hrunið miðað við árið í fyrra. �?á komu 981 […]

Sigurganga KFS heldur áfram

Sigurganga KFS heldur áfram. Í gær léku þeir við Stokkseyringar og sigraði KFS með þremur mörkum gegn einu, eftir að staðan hafði verið 2-0 hálfleik fyrir KFS. Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson skoraði 2 mörk og Gauti �?orvarðason 1 mark. Sigurvin �?lafsson var maður leiksins ásamt Tryggva, fóru á kostum báðir tveir. �?etta er besta byrjun í […]

Hásteinsvegur 12

Hásteinsvegur 12 er skemmtilegt, lítið hús á besta stað í bænum. Húsið er tvílyft, steinsteypt með stórri lóð og steyptum bílskúr. Nú standa hins vegar yfir miklar og spennandi endurbætur á húsinu. Búið er að setja í það nýtt gler og skera ný gluggaop. �?etta sýnir að gömlu húsin geta eignast nýtt líf. Á kortavef […]

ÍBV semur við Svíann

ÍBV heldur áfram að styrkja sig fyrir seinni umferð Pepsí deildarinnar, sem hefst á sunnudaginn með heimaleik gegn Fram og hyggst semja við tveggja metra háan Svía að nafni Isak Nylén. Hann hefur verið við æfingar hjá ÍBV undanfarnar vikur. Nylén kemur til ÍBV að reynslu frá Brommapojkarna í Svíþjóð þar sem hann hefur ekkert […]

�?rbóta þörf í sorpmálum

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í gær, var rætt um framtíð sorpmála í Vestmannaeyjum og hvaða leiðir eru til úrbóta. Í bókun ráðsins segir: �??Ljóst er að núverandi fyrirkomulag er ekki viðunandi til framtíðar og leita þarf leiða til úrbóta.�?? Fulltrúar D og E lista lögðu sameiginlega fram eftirfarandi tillögu: �??Framkvæmda- og hafnarráð samþykkir að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.